Bókin > Myndin

Jćja mađur bjóst svo sem ekkert viđ of miklu af nýju Harry Potter myndinni, bókin er sú lengsta af ţeim öllum og eflaust veriđ vandamál ađ koma öllu til skila. Fannst alltof mikiđ af góđum atriđum úr bókinni sleppt, St Mongos (?) spítalinn ţar ofarlega í flokki.  Ímynda mér ađ ţeir sem hafa ekki lesiđ bćkurnar hljóti ađ finnast myndin ansi götótt á köflum og mikiđ af húmornum fer framhjá ţeim sem ekki hafa lesiđ bćkurnar.

Leikurinn hjá krökkunum var misjafn eins og áđur, hann virđist ţó fara batnandi eftir ţví sem ţau verđa eldri. Stelpan sem lék Luna Lovegood  fannst mér samt alveg frábćr, alveg eins og ég sá hana fyrir mér. "Endabardaginn" var fínn og fannst mér sérstaklega skemmtilegt ađ hann var ekki klukkutími ađ lengd eins og virđist vera svo vinsćlt ţessa daganna (Pirates 3, Transformers og fleiri)

Jćja nóg af ţessu, seinasta bókin sem kemur nú út í mánuđinum veldur vonandi ekki vonbrigđum :)

 

 


mbl.is Mikil ađsókn ađ Harry Potter og Fönixreglunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband